Fundargerð 138. þingi, 48. fundi, boðaður 2009-12-16 18:00, stóð 18:00:18 til 00:26:23 gert 18 8:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

miðvikudaginn 16. des.,

kl. 6 síðdegis.

Dagskrá:

[18:00]

Útbýting þingskjala:


Almannatryggingar o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 274. mál (breyting ýmissa laga, lægri útgjöld ríkissjóðs). --- Þskj. 315, nál. 441, 449 og 456, brtt. 442 og 450.

[18:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:26]


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla viðskiptanefndar á Icesave-frumvarpinu.

[20:00]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Almannatryggingar o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 274. mál (breyting ýmissa laga, lægri útgjöld ríkissjóðs). --- Þskj. 315, nál. 441, 449 og 456, brtt. 442 og 450.

[20:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuleysistryggingar o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 273. mál (aukið eftirlit og þrengri reglur). --- Þskj. 314, nál. 443 og 451, brtt. 444.

[21:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[00:09]

Útbýting þingskjala:


Skaðabótalög, 2. umr.

Stjfrv., 170. mál (meðábyrgð starfsmanns við vinnuslys). --- Þskj. 189, nál. 437.

[00:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 258. mál (lengri frestur til að höfða riftunarmál). --- Þskj. 294, nál. 424.

[00:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 2. umr.

Frv. umhvn., 319. mál (frestun gjalds). --- Þskj. 392.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög, 2. umr.

Frv. heilbrn., 321. mál (gildistaka ákvæðis um smásölu). --- Þskj. 408.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkratryggingar, 2. umr.

Frv. heilbrn., 324. mál (gjaldtaka fyrir dvöl á sjúkrahóteli). --- Þskj. 420.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3., 4., 6. og 10. mál.

Fundi slitið kl. 00:26.

---------------